Vegrið/grind við nýja göngu/hjólastíginn við Stekkjarbakka

Vegrið/grind við nýja göngu/hjólastíginn við Stekkjarbakka

Þeir hjólreiðamenn, og ekki síst börn á hjólum, eiga það á hættu að lenda fyrir bíl renni þeir til á stígnum sem liggur frá Arnarbakka niður að nýja stígnum við Stekkjarbakka ofan Elliðaárdals. Þarna var áður grindverk sem tryggði að þeir sem hjóluðu niður stíginn austan við Stekkina, neðan við Hólastekk, lentu úti á götu ef þeir misstu stjórn á hjólum sínum. Börn gera sér oft ekki grein fyrir hraðanum sem þau ná niður þessa brekku en einnig getur hætta skapast sé sandur eða hálka á stígnum.

Points

Þeir hjólreiðamenn, og ekki síst börn á hjólum, eiga það á hættu að lenda fyrir bíl renni þeir til á stígnum sem liggur frá Arnarbakka niður að nýja stígnum við Stekkjarbakka ofan Elliðaárdals. Börn gera sér oft ekki grein fyrir hraðanum sem þau ná niður þessa brekku en einnig getur hætta skapast sé sandur eða hálka á stígnum. Einnig getur skapast hætta þegar hjólreiðamaður sem kemur niður stíginn mætir öðrum vegfarendum í beygjunni.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information