Lest Keflavík - Mosfellsbær

Lest Keflavík - Mosfellsbær

Ég vil fá lest frá Keflavík og að Akranesi. Við lestarstöðvarnar er hægt að hafa hjólastöðvar þar sem maður getur leigt hjól og skilað þeim. Rafmagnsbílastöðvar. Meðfram teinunum eða sporvagnsbrautinni á Miklubraut er hægt að koma fyrir bílum, veg sem er tvíbreiður, breiddin bara fyrir einn bíl í hvora átt. Við hliðina er svo hjólastígur og göngustígur.

Points

Við erum að drukkna í bílum. Við þurfum að fara að taka á afleiðingum loftslagsbreytinga. Og gera borgina mannvistarlegri. Þetta er ódýrara fyrir fólk. Hægt að hækka aðeins skatta en í staðinn þarf fólk ekki að kaupa bíl. Það væri jafnvel hægt að koma lestinni fyrir á hringveginum í kringum landið.

Þessi hugmynd hefur verið færð í Þín Rödd í ráðum borgarinnar og hægt er að finna hana hér: https://thin-rodd.betrireykjavik.is/post/9180

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information