Hegningarhúsið

Hegningarhúsið

Hérna væri hægt að hafa menningarmiðstöð á virkum dögum (markaði um helgar). Það er hægt að hafa fyrirkomulagið, fyrstir koma fyrstir fá og hafa þau ókeypis. Prófa það. Þá mannast þau strax upp og verða strax vinsæl. Það er hægt að hafa alls kyns námskeið. Dans, söng, myndlist osfrv. Listform, menningur og einnig hægt að skapa lýðræðislega fundi, borgarafundi reglulega um ýmislegt.

Points

Það þarf að virkja fólk frekar til að hittast augliti til auglitis. Aukin einangrun þar sem fólk tekur þátt í þjóðfélagsumræðu heima hjá sér við tölvu gefur ekki eins mikla tilfinningu fyrir samfélagslegri samkennd og að hitta fólk augliti til auglitis. Vera saman. Það eykur ótta fólks gagnvart öðru fólki sem skapar hættu í samfélagi sem stefnir að fjölmenningu.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information