Endurnýja leiktæki á skólalóð Vættaskóla-Engi

Endurnýja leiktæki á skólalóð Vættaskóla-Engi

Skólalóðin og leiktækin á lóðinni eru svo gott sem öll í mikilli niðurníslu og hafa eflaust munað fífil sinn fegurri. Mikill munur á leiktækjum barna til að mynda í Vættaskóla -Engi og til að mynda Foldaskóla þar sem allt hefur verið endurnýjað með gúmmímottum undir. Sama má segja um leiktæki á lóð milli Laufengis og Reyrengis sem eru að hruni komin.

Points

Leiktæki sum orðin hættuleg börnum, farið að flísast illa upp úr timbri á kastalanum. Einnig verið að mismuna börnum á milli hverfa innan Grafarvogs þar sem sumar skólalóðir eru mun betur búnar.

Þessi hugmynd hefur verið færð í Þín Rödd í ráðum borgarinnar og hægt er að finna hana hér: https://thin-rodd.betrireykjavik.is/post/9042

Alveg sammála ekki spennandi útivistasvæði og ef Ölduselsskóli og Seljaskóli eru skoðaðir er hægt að sjá frábær útivistasvæði og krakkarnir nota þetta mikið eftir skóla en fáir sjást við Vættaskóla enda lítið í boði.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information