Hljóðmön við Borgarveg meðfram Engjahverfi

Hljóðmön við Borgarveg meðfram Engjahverfi

Halda áfram með hljóðmön sem liggur við Engjahverfið meðfram Borgarvegi að Víkurvegi. Nú þegar er hljóðmön við nýjustu blokkirnar efst í hverfinu, en þyrfti að halda áfram niður allan veginn að Víkurvegi. Eykur einnig öryggi barna sem eru að leik við blokkirnar sem eru við Laufengi.

Points

Eykur öryggi barna og hljóðdempun frá umferðargötu

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information