Ljósastaurar og bekkir við Sólfar

Ljósastaurar og bekkir við Sólfar

Ég legg til að fjarlægðir verði 10 ljósastaurar í kringum Sólfarið og fengnir í stað þeirra litlir ljósastaurar eins og í Borgartúni, bara grænir á litinn eins og bekkirnir og ruslatunnurnar og strætóskýlin. Síðan væri gaman að láta bekki uppá hljóðmönina, til þess að fólk geti horft á Esjuna, Skarðsheiðina og Akrafellið. Svo ég tali nú ekki um sólarlagið.

Points

Svo að Esjan, Skarðsheiðin og Friðarsúlan sjáist, en hún hefur mikið aðdráttarafl á veturna. Svo ég tali nú ekki um sólsetrið og norðurljósin.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information