Gjaldskylt bílastæði við Skúlagötu

Gjaldskylt bílastæði við Skúlagötu

Mín hugmynd er að það verði sett 80 niðurgrafin yfirbyggð bílastæði, með torfþaki, fyrir utan Vatnsstíg 18, 20, 22 og 24. Einn inngangur og einn útgangur. Fyrir utan Vatnsstíg 16 er lóð sem Olís á. Þar væri hægt að hugsa sér hellulagt plan með stæði og hleðslu fyrir 20 rafmagnsreiðhjól, sem leigð væru út af borginni í maí, júní, júlí og ágúst.

Points

Bílum og atvinnutækjum er lagt ólöglega, bæði meðfram sjónum og meðfram Skúlagötunni.

Þessi hugmynd hefur verið færð í Þín Rödd í ráðum borgarinnar og hægt er að finna hana hér: https://thin-rodd.betrireykjavik.is/post/9178

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information