Bæta öryggi barna

Bæta öryggi barna

Lengja 4m háa girðingu þannig að hún nái fyrir vesturenda battavllarins við Foldaskóla hún kæmi þá bakvið markið þá þurfa börn ekki að fara út fyrir skólalóð að sækja boltana sína.

Points

Börn eiga ekki að þurfa að fara út af skólalóð inn í nágranagarða og út á götu til að ná í bolta. "Á eftir bolta kemur barn"

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information