Hundagerði við göngustíg við Hólmsá

Hundagerði við göngustíg við Hólmsá

Gera afgirt hundagerði við göngustíginn sem liggur meðfram Hólmsá.

Points

Vitað er að margir freistast til að sleppa hundum sínum við Hólmsá sem er friðland og þó að stutt sé að Rauðavatni og inn í Heiðmörk eru fjölfarnir reiðstígar í báðar áttir sem ekki er æskilegt að blanda hundum of mikið saman við. Því er kjörið að búa til gerði fyrir lausagöngu innan hverfis.

Þessi hugmynd hefur verið færð í Þín Rödd í ráðum borgarinnar og hægt er að finna hana hér: https://thin-rodd.betrireykjavik.is/post/8967

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information