Betri merkingar á hjóla og göngustígum

Betri merkingar á hjóla og göngustígum

Eldri borgarar í Árbænum kalla eftir betri merkingum á hjólreiða- og göngustígum í Víðidal og Elliðaárdal. Margir óöruggir að ganga um stígana vegna hjólreiðamanna sem fara hratt um, vilja því fá betri merkingar um hvar megi hjóla og hvar ganga.

Points

Öryggi gangandi vegfaranda í dalnum

Slíkar merkingar hafa reynst afar illa og því hætt að setja þær á stígana, eða geri ráð fyrir að það sé ástæðan. Út frá sjónarhóli hjólreiðamannsins dugar að fólk haldi sig hægra megin og gefi alltaf ca 1 m af stígnum svo hjól komist framhjá án þess að vera óþægilega nálægt gangandi vegfarendum. Þá ættu allir að geta verið kátir.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information