Fleiri bekkir í Árbænum og Elliðaárdal og í Ártúnsholti

Fleiri bekkir í Árbænum og Elliðaárdal og í Ártúnsholti

Eldra fólk í hverfinu vill fá fleiri bekki í Árbænum til að geta slakað á í göngu sinni.

Points

Nauðsynlegt að geta sest niður og hvílt sig og einnig til að njóta umhverfisins

Þetta getur nýst öllum aldurshópum. Börnin þurfa oft að geta tillt sér niður til að hafa orku í að ganga lengra, ófrískar konur, hreyfihamlaðir og aldraðir geta frekar stundað hreyfingu ef þeir vita af bekkjum með ákveðinni fjarlægð.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information