Útiklefa í Breiðholtslaug

Útiklefa í Breiðholtslaug

Gott væri að fá útiklefa í Breiðholtslaug. Tilvalið nú þegar fjölgar í búningsklefunum með tilkomu World Class.

Points

Margir nýta útiklefa þar sem þér eru við aðrar sundlaugar. Maður fer þá ekki sveittur af stað úr sundinu og líkamshitinn helst ótrúlega jafn yfir daginn.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information