Vernda Hólmsá

Vernda Hólmsá

Hólmsá er náttúruperla í Reykjavík og á bökkum hennar er mjög fjölskrúðugt fuglalíf, þar verpa ýmsar tegundir anda, gæsir og mófuglar. Eini gallinn er að veiði hefst í ánni á sama tíma.

Points

Vorveiði er aðalega seiði og fiskurinn er óætur vegna moldarbragðs. Og fáir veiðimenn geta valdið miklum usla þegar ungarnir eru komnir á ána og mávurinn vomir yfir.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information