Litla jólalest hringinn í kringum tjörnina

Litla jólalest hringinn í kringum tjörnina

Sú hugmynd hefur komið sem ég styð heilshugar að búa til skautasvell á tjörninni. Mig langar að bæta við að það væri gaman að nýta litlu lestina sem er í Húsdýra- og fjölskyldugarðinum og bjóða upp á far fyrir krakkana hringinn í kringum tjörnina í kringum jólin.

Points

Það mundi skapa skemmtilega stemmningu og styrkja tjörnina sem þann fjölskyldustað sem hún hefur verið í gegnum tíðina.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information