Mála göngu- og hjólastíginn milli Álfheima og Langholtsvegar

Mála göngu- og hjólastíginn milli Álfheima og Langholtsvegar

Línan sem skipti stígnum í göngu og hólastíg er löngu horfin og mikilvægt að skipta stígnum aftur fyrir bæði hjólandi og gangandi vegfarendur

Points

Mikið er um bæði gangandi og hjólandi vegfarendur á göngustígnum sem er frekar þröngur og þar sem stígurinn er ekki merktur eins og hann var í hjóla og göngustíg hafa ítrekað orðið þarna óhöp þegar hjól, vespur og gangandi eru þarna á ferð

Stígar fyrir blandaða umferð á ALLS EKKI að skipta milli gangandi og hjólandi t.d. 70/30 það eykur slysahættu. Hér er dæmi um gangandi og hjólandi á 70/30 stíg sem eru að fara í sömu átt (upp), þá er sá gangandi sem á alltaf að vera hægra megin úti á miðjum stíg síðan þeysist allt í einu hjólreiðarmaður hægra megin fram úr honum (án þess að nota bjölluna, væntanlega) ÚFF! Fólk sem fer sama veg á að halda sér hægra megin og fara framúr vinstra megin.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information