Fleiri ruslafötur

Fleiri ruslafötur

Það vantar miklu fleiri ruslafötur í miðborg Reykjavíkur. Ruslafötur ættu að vera við hvern einasta bekk í Hljómskálagarðinum og fyrir utan öll bakarí og verslanir sem selja matvöru sem borðuð er á staðnum er út út er komið.

Points

Þar sem ruslafötur eru staðsettar er miklu minna rusl á jörð. Það eru nokkrar ruslafötur í kringum Hljómskálagarðinn og þar sem þær eru staðsettar er mun minna um rusl heldur en þar sem bekkir eru og engar tunnur. Oft eru svo þær tunnur sem til staðar eru yfirfullar og ónógar. Sama gildir til dæmis um ruslafötur á Káratorgi og Óðinstorgi. Ekki virðist sem að Reykjavíkurborg hafi gert ráð fyrir mikilli aukningu gesta til borgarinnar sem hefur í för með sér meiri þörf fyrir fleiri sorptunnur.

Og þær ættu að sjálfsögðu að vera skiptar og taka við endurvinnanlegu efni líka.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information