Grænt svæði

Grænt svæði

Setja Kringlumýrabraut milli Háleitisbrautar og Miklubrautar í stokk neðanjarðar og breyta síðan þá svæðinu í grænt svæði Þannig að tenging myndi verða á milli Hlíðanna og Háleitishverfis Börnin ættu auðveldara aðgengi að Framsvæðinu fengjum flott útivistarsvæði

Points

Tengir hverfin , flott útivistarsvæði sem fengist , og það er nauðsynlegt að gera e-h varðandi umferðina um Kringlumýrabrautina

Þessi hugmynd hefur verið færð í Þín Rödd í ráðum borgarinnar og hægt er að finna hana hér: https://thin-rodd.betrireykjavik.is/post/9122

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information