Standandi öldu undir Gullinbrú fyrir kayaka og brimbretti

Standandi öldu undir Gullinbrú fyrir kayaka og brimbretti

Sett verði hindrun í sjóinn, austan megin Gullinbrúar, þ.a. standandi alda rísi þegar sjór flæðir inn. Þarna yrði þá til kjörið leiksvæði fyrir kayaka og brimbretti innan borgarmarkanna. Til að nýta útfallið, þá mætti einnig setja samskonar hindrum vestan megin brúarinnar.

Points

Nýtt og ónotað útivistarsvæði yrði til. Framkvæmdin er einföld, steypuklumpur er settur þarna niður, sem er auðvelt er að fjarlægja.

Á stórstraumsflóði myndast verulegur straumur inn í vogin. Hægt er með lítilli fyrirhöfn að koma þar fyrir hindrunum í formi stórra kletta eða steypuklumpa til að mynda iðukast sem er nauðsynlegt í straumvatnskayakíþróttinni. Eins væri hægt að gera heimsklassa aðstöðu nær ósum Elliðaáa ef á annað borð verður farið í framkvæmdir þar. Ísland er núþegar orðið vinsælt á meðal bestu straumkayakræðara og ef að við eigum að geta orðið góðir í þessu þarf að útbúa þokkalega aðstöðu fyrir ungdóminn..

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information