Veggjakrotaraveiðar

Veggjakrotaraveiðar

Reykjavíkurborg kaupi færanlegar eftirlitsmyndavélar til að góma krotara við krot í leyfisleysi. Vélarnar yrðu lánaðar húseigendum til að setja upp á "bombusvæðum" þ.e.a.s. stöðum sem mikið álag er á. Eina leiðin til að stöðva þessi skemmdarverk sem kostar marga húseigendur tugi eða hundruð þúsunda á ári er að ná til þeirra sem þetta stunda, yfirleitt börn og unglingar, og láta þá bæta fyrir brot sín með hreinsun, yfirmálum eða skaðabótum.

Points

Eina leiðin til að stöðva veggjakrot, þessi skemmdarverk sem kosta marga húseigendur tugi eða hundruð þúsunda á ári er að ná til þeirra sem þetta stunda, yfirleitt börn og unglingar, og láta þá bæta fyrir brot sín með hreinsun, yfirmálum eða skaðabótum.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information