Hraðahindrun við Kólguvað

Hraðahindrun við Kólguvað

30 km hámarkshraði er á þessum stað en skiltið sem sýnir hraða ökutækja er mjög oft að sýna um og yfir 60km hraða á þessum kafla. Stórhættulegt í barnmörgu hverfi og hægri rétturinn sem þarna gildir er mjög sjaldan virtur enda bílar á of miklu hraða til að stöðva.

Points

Bætir öryggi gangandi vegfarenda sem og akandi.

Þessi hugmynd hefur verið færð í Þín Rödd í ráðum borgarinnar og hægt er að finna hana hér: https://thin-rodd.betrireykjavik.is/post/8969

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information