Strætóstoppistöð á Engjaveg

Strætóstoppistöð á Engjaveg

Margir krakkar stunda íþróttastarf í Laugardal en þurfa nú að fara út strætóvagni á Suðurlandsbraut og ganga alllangan veg. Það ætti að vera hægur leikur að láta einn strætó t.d. 5,15 eða17, ganga niður á Engjaveg og síðan getur hann aftur farið upp á Suðurlandsbraut sé það nauðsynlegt. Umrædd breyting myndi einnig þjóna Húsdýragarðinum og annarri starfsemi í dalnum.

Points

Margir krakkar stunda íþróttastarf í Laugardal en þurfa nú að fara út strætóvagni á Suðurlandsbraut og ganga alllangan veg. Það ætti að vera hægur leikur að láta einn strætó t.d. 5,15, 17, ganga niður á Engjaveg og síðan getur hann aftur farið upp á Suðurlandsbraut sé það nauðsynlegt. Umrædd breyting myndi einnig þjóna Húsdýragarðinum og annarri starfsemi í dalnum.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information