Gera umhverfi kanínanna snyrtilegra

Gera umhverfi kanínanna snyrtilegra

Þrífa betur stíginn og setja upp girðingu eða net til að erfiðar sé fyrir skepnurnar að hoppa fyrir hjól. Þarna liggur oft við slysi.

Points

Þetta er virkilega ósnyrtilegt umhverfi og stundum erfitt að komast þarna um fyrir kanínum og gæsum. Kanínurnar hoppa stundum fyrir reiðhjól.

Þessi hugmynd hefur verið færð í Þín Rödd í ráðum borgarinnar og hægt er að finna hana hér: https://thin-rodd.betrireykjavik.is/post/8998

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information