Upphituð gönguleið vegna félagssstarfs

Upphituð gönguleið vegna félagssstarfs

Milli Dalbrautar 18 - 20 og 27 þurfa eldri borgarar oft að fara á vetruna vegna félagsstarfs og ýmissa viðburða sem eru í boði. Þarna hefur myndast slysahætta á veturnar og töluverð umferð. Hita þarf gönguleiðina og eyða mishæðum, þar sem margir njóta stuðnings af göngugrindum eða eru í hjólastól.

Points

Bætir aðgengi

Það vantar líka upphitaðan stíg milli Dalbraut 16 og Dalbraut 18/20 en þar á milli verður það hált á veturna að þeir sem eru í 16 komast ekki í þjónustu sem er í 18/20.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information