Betri Reykjavík er hreinni Reykjavík

Betri Reykjavík er hreinni Reykjavík

Eins og það er frábært að fá alls konar nýjar hugmyndir fyrir Reykjavík mætti svo innilega bæta til muna hreinsistarf alls staðar, lagfæringar, hreinsun á görðum og veggjum. Borgin er agalega sóðaleg og á það helst við um miðborgina. Gera fínt það sem fyrir er. Þetta er algjört forgangsmál.

Points

Borgin er allt of víða sóðaleg og í niðurníðslu. Hreinsun og fegrun þarf að bæta áður en ráðist er í frekari framkvæmdir.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information