Moltugerð

Moltugerð

Hafa gám þar sem fólk getur komið með hreinlegan lífrænan heimilisúrgang eins og grænmeti(afskurð eða annað) ávaxtaafganga,eggjaskurn ,kaffikorg, brauð og annað sem tilfellur á heimilinu og fer í ruslið. Þegar þetta verður að moltu mætti nýta hana í hverfinu... Allir vinna..

Points

Heimililsúrgangur er vanmetin auðlind sem hæglega mætti nýta og fá gæða moltu /mold úr . Hráefnið væri eitthvað sem fólk (sem ekki hefur möguleika á að gera þetta heima hjá sér) myndi annars henda... Á þennan hátt mætti nýta lífrænan heimilisúrgang og spara um leið .

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information