Afgirt öruggt leiksvæði fyrir yngstu börnin í hverfinu

Afgirt öruggt leiksvæði fyrir yngstu börnin í hverfinu

Margir dagforeldrar starfa í Norðlingaholti og margar fjölskyldur búa í hverfinu sem eru með ung börn. Tilvalið að setja afgirt svæði á þessu bletti því það er ekki mikið notað.

Points

Vantar leiksvæði sem er öruggt fyrir yngstu börnin í hverfinu - leiktæki sem eru viðurkennd fyrir aldur 1-2,5 ára.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information