Strandblaksvöllur á Klambratúni

Strandblaksvöllur á Klambratúni

Laga þarf strandblaksvöllinn á Klambratúni svo hann nýtist íbúum hverfisins. Hækka þarf súlur og setja upp alvöru blaknet. Þessi breyting ætti ekki að kosta mikið þar sem grunnurinn er til staðar. Vinsældir strandblaks hafa aukist mjög mikið á síðustu árum og blakvellir verið settir upp í mörgum hverfum. Strandblak er góð leið til að sameina fjölskyldu og vini á öllum aldri í skemmtilegum leik.

Points

Strandblaksvöllurinn þjónar ekki tilgangi sínum eins og hann er útbúinn í dag. Netið er of lágt og jafnframt allt of gróft sem býður upp á að börn noti það frekar sem klifurnet.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information