Lagfæra og fegra umhverfið í Mjódd

Lagfæra og fegra umhverfið í Mjódd

Planið við biðstöð strætó í Mjódd er ekki aðlaðandi og bráðnauðsinlegt að skifta ú steinbekkjunum sem er þar, fyrir góða trébekki, allt umhvefið þarna mætti laga, skemmdar hellur á gangstétt og fl.

Points

Ekki gott að sitja á steinbekk, eða reka tærnar í brotnar hellur sem eru meðframm austurhlið hússins, nausinlegt að hafa aðgang að salernum þarna , þar sem vagnar eru að koma og fara í langferðir.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information