Tilraun: Hætta að sanda stíga

Tilraun: Hætta að sanda stíga

Tilraun verði gerð í einu hverfi í Vesturbænum með að sleppa að sanda stígana næsta vetur. Lögð verði spurningakönnun fyrir íbúa í kjölfarið um hvernig til tókst.

Points

Götur og gangstéttar verða sóðalegar af sandaustri yfir veturinn. Sandurinn kemur að sorglega litlu gagni, því um leið og hlánar þá sekkur hann til botns og frýs yfir. Snjór er ekki ýkja háll og frosinn ís varla heldur. Þetta gagnast notendum stíganna því lítið og hjólreiðafólki stafar beinlínis hætta af sandinum þegar snjóa leysir auk þess sem rykmengun eykst til muna – að ótöldum kostnaði við söndun og þrif.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information