Spegill fyrir ökumenn a Bárugranda

Spegill fyrir ökumenn a Bárugranda

Þegar keyrt er niður einbreiðan rampinn a bílastæði við Bárugranda og inn á Álagranda er grindverk sem blindar algjörlega á umferð til vinstri. Þarna er þrenging a vegi sem oft er virt vettugi og keyrt hratt framhjá. Það er því timaspursmál að þarna verði slys.

Points

Oft hef eg keyrt niður rampinn sérstaklega við erfið vetrarskilyrði og þurft að negla niður í snatri þar sem fólk keyrir alltof hratt framhjá þrengingunni

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information