Göngustígur við sjávarsíðuna frá Búagrund að Klébergi

Göngustígur við sjávarsíðuna frá Búagrund að Klébergi

Fjarlægja gamlan vinnuveg sem settur var til bráðabirgða fyrir mörgum árum síðan meðan unnið var að gerð fráveitu og dælustöðvar neðan við Fólkvang. Núverandi vinnuvegur er óásættanlegur enda gerður til bráðabirgða skv framkvæmdaleyfi. Gera fallegan, malbikaðan göngustíg meðfram sjávarsíðunni sem tengist göngustígum frá Búagrund, Esjugrund að Klébergi. Fyrirmyndir má sjá víða um Reykjavíkurborg þar sem vel hefur tekist til.

Points

Núverandi vinnuvegur er óásættanlegur enda gerður til bráðabirgða skv framkvæmdaleyfi. Vegurinn er gerður sem asktursvegur, hann er of nálægt byggð og allt of hár

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information