Snjóbræðsla í göngustíg

Snjóbræðsla í göngustíg

Setja snjóbræðslu í göngustíg sem liggur upp frá sundlaug Árbæjar í átt að Selásbraut.

Points

Þarna eru nokkrir brattir kaflar sem erfitt er að fóta sig á í hálku jafnvel þó það sé sandborið. Ég geng þennan stíg gjarnan á veturnar og sé á sporunum utan við stíginn að margir eru sammála mér um hættuna á að fara stíginn í hálku. Versti kaflinn er frá Deildarás upp að Eyktarás. Einnig stígurinn niður að sundlaug.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information