Biðsvæði og auð undir tímabundna matjurtagarða

Biðsvæði og auð undir tímabundna matjurtagarða

Þau svæði sem bíða skipulags eða breytinga verði boðin ibúum undir tímabundna matjurtagarða. Þetta hefur t.d. gefist vel í Vancouver í Kanada. Þar skaffar borgin kassa, upphækkaða og sterka og kemur fyrir á auðum svæðum - íbúar fá svo að yrkja landið sem ekki er nýtt í borgarlandslaginu þá stundina og svæðið fær virkni og líf í stað þess að vera gelt og dautt. Já og fólk fær holla búbót. sjá nánar: http://www.shiftinggrowth.com/gardens/

Points

Landið gefur af sér. Íbúar taka ábyrgð. Sjálfbærni eykst.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information