Skautasvell á Tjörninni. Frystigræjur undir vatni.

Skautasvell á Tjörninni.  Frystigræjur undir vatni.

Venjulegur skautavöllur getur verið mjög stóran part af árinu á Tjörninni. Til þess þarf að afmarka svæði vestanmegin og setja frystigræjur undir vatnsyfirboð sem yrði í sömu hæð og tjörnin. Þannig yrði til skautasvell og eini sýnilegi munurinn á tjörninni er að svæðið yrði afmarkað með léttri girðingu (net). HUGMYND FRÁ ÍBÚASAMTÖKUM VESTURBÆJAR

Points

Aukið mannlíf, íþróttaiðkun og skemmtun

Þessi hugmynd hefur verið færð í Þín Rödd í ráðum borgarinnar og hægt er að finna hana hér: https://thin-rodd.betrireykjavik.is/post/9216

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information