Ævintýra- og þrautagarður í Bakkahverfi

Ævintýra- og þrautagarður í Bakkahverfi

Í miðju Bakkahverfi er stórt opið svæði sem mætti nýta mun betur. Sömuleiðis er þar verslunarhúsnæði sem stendur að hluta til autt. Húsið mætti líka nýta betur. Hugmynd: Breyta útisvæðinu í Ævintýra-og þrautagarð. Úti: Þrautabraut, allskonar rólur, hengibrýr, klifurveggir, tírólína, bogfimi ofl. Jafnvel víkingaskip með þrautabraut inni í skipinu. Inni: Aðstaða fyrir unglinga eða kaffihús fyrir fjölskylduna með leiktækjum: Borðtennis, pílukast, skákborð, billjardborð, spilaborð. Stundum spil

Points

Svæði mætti nýta á skemmtilegri hátt.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information