Aðstaða fyrir ræktunarfólk í matjurtagarði í Laugardal

Aðstaða fyrir ræktunarfólk í matjurtagarði í Laugardal

Geymslu fyrir garðverkfæri og húsaskjól vantar fyrir fólk sem er að vinna við matjurtaræktun í Laugardal. Þar voru fyrrum skólagarðar, en hús sem var byggt fyrir þá starfsemi mun nú vera leigt út til annarra nota.

Points

Umstang við flutning á garðverkfærum og garðkönnu í hverri heimsókn.

Þessi hugmynd hefur verið færð í Þín Rödd í ráðum borgarinnar og hægt er að finna hana hér: https://thin-rodd.betrireykjavik.is/post/9142

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information