Gönguljós við Ánanaust

Gönguljós við Ánanaust

Hér er lagt til að sett verði upp gönguljós við Ánanaust til þess að hjálpa börnum, ferðamönnum og íbúum gamla vesturbæjar að komast að í útivist í Eiðisvíkinni, Grandasvæðið og Bónus/Bykó.

Points

Á svæðinu frá Ægisgötu í austri og Keilugranda í vestri eru engar gangbrautir eða ljós til þess að hjálpa vegfarendum að komast yfir stöðugt umferðarþyngri æð sem liggur um Mýrargötu, Ánanaust og Eiðsgranda. Margir vilja hjóla eða ganga yfir þessar götur enda er útivistarsvæði þarna að er sérstaklega mikilvægt fyrir minni börnin að koma sér þarna yfir til þess að geta hjólað á stígnum. Ánanaust er í miðju þessu svæði en dag er fólk að sæta lagi að hlaupa þarna yfir hraðbrautina.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information