Bæta aðgengi gangandi vegfarenda við Mýrargötu

Bæta aðgengi gangandi vegfarenda við Mýrargötu

Umferð gangandi vegfarandi hefur aukist til muna um Mýrargötu að Grandagarði. Ekki eru nein gönguljós yfir Mýrargötu frá gatnamótum Ægisgötu að Ánanaustum. Mikilvægt er að koma upp gönguljósum við gatnamót Seljavegar og Mýrargötu, ekki síst vegna öryggis barna.

Points

Aukið öryggi gangandi vegfarenda

Vegna aukinnar umferðar gangandi vegfarenda og þar sem bílaumferð hefur aukist til muna um götuna þá þarf að bæta aðgengið og hægja á bílaumferð á einhvern hátt.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information