Göngubrú yfir Kalkofnvsveg (Sæbraut) við Hörpu

Göngubrú yfir Kalkofnvsveg (Sæbraut) við Hörpu

Mikil umferð gangandi umferðar og keyrandi umferðar myndar einskonar tappa framan við Hörpu. Þar sem þar er tvöföldun akreinar og fólk gengur yfir Kalkofnsveg (Sæbrautina) ekki bara við götuljós sem eru aðeins frá og þá skapast mikil hætta fyrir gangandi vegfarendur.

Points

Með auknum túrisma og mikilli umferð gangandi vegfarenda þarf að leysa þann vanda sem skapast áður en slys verða.

Frekar að grafa niður vegin og setja hann í stokk.

Fólk þarf bara að keyra varlega þarna, það mun alltaf vera mikil umferð fólks um þetta svæði.

Þessi hugmynd hefur verið færð í Þín Rödd í ráðum borgarinnar og hægt er að finna hana hér: https://thin-rodd.betrireykjavik.is/post/9184

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information