Hindrun á göngustíð

Hindrun á göngustíð

Fjarlægja þarf lokunargrind af göngustíg við Núpabakka - Víkurbakka

Points

Grindin kemur í veg fyrir eðlilega umferð hjólastóla, gangandi umferð með kerru og barnavagna, auk þess sem snjóhreinsitæki eru neydd út fyrir göngustíginn og plægja þar með upp grasið og mynda drullusvað, sem aftur hindrar enn frekar för barnavagna o.s.frv.

Þessi hindrun mætti vera opnanleg, en örugglega er þörf á hindrun þarna.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information