Lítil græn svæði í miðborginni

Lítil græn svæði í miðborginni

Niður Frakkastíg frá Hallgrímskirkju er umferð gangandi fólks orðin nánast eins og á Skólavörðustíg. á þeirri leið er einn bekkur sem útigangsmenn hafa hertekið - Staðsetning gistiskýlis afar óheppileg á þessum stað og skjólstæðingar þess sem eru á vappi allan daginn ekki besta landkynningin

Points

Fólk vill ekki að hvert einasta laust frímerki verði steinsteypu að bráð og alls ekki á þessu svæði. Ræman á milli Sæbrautar og Skúlagötu ætti að vera útivistarsvæði með bekkjum lágum gróðri og leiktækjum. Sem og bletturinn fyrir neðan Ingimarsskólann niður að Skúlagötu. Þar væri hægt að gera lítinn garð fyrir t.d fyrir litla tónleika eða aðrar upá komur og sýningar að degi til.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information