Konukot

Konukot

Fegra svæðið í kringum Konukot. Þar er afar sjoppulegt um að litast! Starfseminni sem þarna fer fram er lítill sómi sýndur með því að láta allt drabbast niður. Við göngustígin, fjær húsinu, er heilmikill gróður sem mætti hirða um (þar hefur nú verið komið upp upplýsingaskilti). Þarna fara fjölmargir um á leið inn-og út úr hverfinu og því full ástæða til að gefa því gaum!

Points

Það á að huga vel að umhverfinu, ekki síst þar sem viðkvæm starfsemi fer fram. Við ættum að sinna slíku þannig að sómi sé að. Það kostar engin ósköp, fyrst og fremst vilja.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information