Arnarhóll - fleiri ruslafötur og betri lýsing við gangstíga

Arnarhóll - fleiri ruslafötur og betri lýsing við gangstíga

Bæta mætti við ruslafötum á Arnarhóli. Einnig mætti bæta við ljósum við gangstíga í átt að Sölvhólsgötu. Mjög hefur fjölgað íbúum við LIndargötu og Vatnsstíg sem nota þessa gönguleið niður í miðbæ.

Points

Meiri lýsing - meira öryggi fyrir gangandi fólk.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information