Göng eða göngubrú við Háskóla Íslands

Göng eða göngubrú við Háskóla Íslands

Byggja göng eða göngubrú norðan- og vestanmegin við Háskóla Îslands. Norðanmegin yfir/undir Miklubraut sem mundi greiða fyrir gangandi og bílaumferð frá hringtorginu. Vestanmegin yfir/undir Suðurgötu en háskólanemar og kennarar eiga oft í miklu basli að komast á milli bygginga þarna.

Points

Reykjavíkurborg hefur verið sofandi á verðinum með leiðir fyrir gangandi og hjólandi yfir umferðargötur bæjarins. Það er eiginlega hneyksli hvernig þessu er háttað.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information