Næturkyrrð

Næturkyrrð

Lækka verulega í hljóðmerkjum umferðarljósa á gatnamótum Barónsstígs og Eiríksgötu.

Points

Hljóðmerki umferðarljósanna eru svo hávær að ekki er hægt að sofa við opinn glugga í Barónsstíg 63 og 61 sem og Eiríksgötuhúsunum sem næst liggja.. Nætur-og helgarumferð um þessi gatnamót er ekki mikil og því er þessi hljóðmengun ekki bara hvimleið heldur að mestu ástæðulítið.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information