Viðhald leikvalla og blómabeða

Viðhald leikvalla og blómabeða

Það vantar mikið upp á að leikvöllum og beðum sé viðhaldið í Reykjavík. Tek ég t.d. leikvelli í Norðlingaholtinu þar sem ég bý. Frekar ný svæði liggja undir skemmdum því ekkert er gert til að viðhalda þeim.

Points

Það þýðir ekkert að eyða peningum í hitt og þetta nýtt á meðan eldri hlutir eru látnir liggja undir skemmdum vegna lélegs viðhalds

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information