Strætóstopp á horni Neshaga og Hofsvallagötu

Strætóstopp á horni Neshaga og Hofsvallagötu

Stopp fyrir leiðir 11 og 15 á vesturleiðinni. Næsta stopp á undan á leið 15 er Vesturgarður við Hjarðarhaga, og næsta stopp á undan á vesturleið 11 er Melaskóli. Báðar leiðir stoppa svo á Ægissíðu. Ekki myndi þurfa að bæta við stoppi á austurleið þar sem þau eru nú þegar til staðar - fyrir leið 11 á Hofsvallagötu og við Vesturbæjarlaug á leið 15.

Points

Myndi nýtast farþegum á vesturleiðinni, t.d. þeim sem búa nálægt Hofsvallagötu og í nærliggjandi götum. Styttir leiðina fyrir fólk sem kemur austan að til að fara í Vesturbæjarlaugina.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information