Laga skólalóð við Kelduskóla - Korpu

Laga skólalóð við Kelduskóla - Korpu

Skipta út leiktækjum (sem eru orðin ferkar lúin) af skólalóð, setja gúmmíhellur í staðin fyrir mölina og setja net í mörk.

Points

Ekkert verið gert á þessari skólalóð síðan skólinn tók til starfa 2005 og þá voru sett upp gömul leiktæki á lóðinni. Mölin á lóðinni er mjög skítug og eyðinleggur fatnað og skó. Lítið/ekkert hugsað um að setja ný net í mörk þegar þau eru orðin slitin. Klifurveggurinn var hreinsaður fyrir nokkrum árum, þar sem hann þótti hættulegur í stað þess að laga hann.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information