ÞRIF

ÞRIF

Þrífa borgina betur - Gera ALLA ábyrga fyrir betri borg. Átak og ná til íbúa og fyrirtækja og það sé á ábyrgð hvers og eins og hirða rusl í sínu umhverfi.

Points

Það er vont að sjá borgina drabbast niður. virkja atvinnulausa unglinga til að þrífa götur og torg ásamt íbúum og fyrirtækjum.

Gef borginni hér með slagorðið: GERUM HREINT FYRIR OKKAR DYRUM. Undir þessu slagorði má hvetja íbúa og fyrirtæki á svæðinu til að hirða um sitt nánasta umhverfi. Í raun ætti að skylda fyrirtæki, eins og t.d. verslanir, að hirða rusl og gæta þrifnaðar á stéttum fyrir framan húsnæði sitt. Það er t.d. ótrúlegt drasl við Bónus á Hallveigarstíg. Þetta eru oftast umbúðir sem hafa fylgt vörum verslunarinnar og Bónus ætti að sjá sóma sinn í að þrífa upp. svo eitt dæmi sé nefnt.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information