Færa hjólastíg á Gunnarsbraut

Færa hjólastíg á Gunnarsbraut

Færa þarf bílastæðin á Gunnarsbraut norður yfir götuna þannig að þau séu nær húsunum. Þannig fæst pláss fyrir aðskilda göngu- og hjólastíga sunnan við götuna.

Points

Þessi stutti kafli á suðurenda Gunnarsbrautarinnar samhliða Miklubraut er mjög óþægilegur hjólandi vegfarendum. Þarna er í raun hraðbraut hjólandi fólks á leið vestur í bæ en hjólaleiðin þrengist mjög á Gunnarsbrautinni, fara þarf út á bílagötu og upp og niður gangstéttarbrúnir. Með því að færa bílastæðin nær húsunum og gera merkta leið nær Miklubrautinni yrði þessi kafli bæði þægilegri og öruggari að hjóla.

Þessi hugmynd hefur verið færð í Þín Rödd í ráðum borgarinnar og hægt er að finna hana hér: https://thin-rodd.betrireykjavik.is/post/9120

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information